Við mælum með
Fjölskylduherbergi
Þú getur slakað á hjá okkur og notið alls þess sem Akureyri hefur upp á að bjóða. Allar innréttingarnar eru nútímalegar og í háum gæðaflokki. Allar íbúðir og herbergi bjóða upp á stórt sjónvarp með góðu úrvali af sjónvarpsstöðvum og frítt internet (wifi) er í boði. Bílaplan með einkabílastæðum er fyrir aftan húsið sem gestir hafa afnot af.
Háhraða internet (wifi) er aðgengilegt í íbúðum og öllum herbergjum án aukagjalds fyrir gesti. Ef þú hefur einhverjar spurningar, hafðu samband í síma eða sendu tölvupóst á netfangið og við munum aðstoða þig á allan hátt og leggjum okkur fram að veita framúrskarandi þjónustu sem við lofum öllum gestum okkar.
- Stærð 30 m²
- 1 svefnsófi og 1 stórt rúm
Verönd / Pallur
Ísskápur, brauðrist, örbylgjuofn og ketill
Hjólastólaaðgengi
Max 4 manna
Njóttu & Upplifðu
LAVA ÍBÚÐIR & HERBERGI, AKUREYRI, NORÐURLAND
Nánasta umhverfi
Veitingastaðir
DJ Grill 0,1km
Kaffi ilmur 0,2km
Rub23 0,5km
Bryggjan 0,6km
Bar & Kaffihús
Berlin 190 m
Café Laut 1,4km
Götubarinn 0,4km
Græni hatturinn 0,4km
Afþreying
Hlíðarfjall skíðasvæði 8km
Súlur fjallganga 9km
Akureyrarflugvöllur 3,4km
Lystigarðurinn 1,4km
Söfn
Listasafnið 0,6km
Minjasafnið 2km
Nonnahús 2,1km
Flugsafn Íslands 4km