GISTING - YFIRLIT
Stúdíóíbúð
Þú getur slakað á hjá okkur og notið alls þess sem Akureyri hefur upp á að bjóða. Allar innréttingarnar eru nútímalegar og í háum gæðaflokki. Allar íbúðir og herbergi bjóða upp á stórt sjónvarp með góðu úrvali af sjónvarpsstöðvum og frítt internet (wifi) er í boði. Bílaplan með einkabílastæðum er fyrir aftan húsið sem gestir hafa afnot af.
Háhraða internet (wifi) er aðgengilegt í íbúðum og öllum herbergjum án aukagjalds fyrir gesti. Ef þú hefur einhverjar spurningar, hafðu samband í síma eða sendu tölvupóst á netfangið og við munum aðstoða þig á allan hátt og leggjum okkur fram að veita framúrskarandi þjónustu sem við lofum öllum gestum okkar.
VERTU VELKOMIN(N) Á LAVA ÍBÚÐIR & HERBERGI
Bóka núna
LAVA ÍBÚÐIR & HERBERGI
Stúdíóíbúð - Aðbúnaður
- Sjónvarp
Ísskápur
- Örbylgjuofn
- Hjólastólaaðgengi
Ókeypis einkabílastæði
- Stærð 30 m²
- Te/Kaffi vél
Útvarp
Handklæði
Sófi
Setusvæði
1 svefnsófi og 1 stórt rúm
Ristavél
Frítt internet (wifi)
Skrifborð
- Vínglös
- Sjónvarpsrásir
- Parket á gólfi
- Hárblásari
Baðherbergi
Lúxus rúmföt
- Sturta með hjólastólaaðgengi
- Barna ferðarúm í boði
Max 4 manna
Staðsett í hjarta Akureyrar
Frábær staðsetning
Akureyri er fullkomin staður til að heimsækja. Akureyri er staðsett í Eyjafirði á Norðurlandi og er notalegur bær með um það bil 19.230 (mars 2021) íbúa og gerir það fjórða stærsta sveitarfélagið á Íslandi. Það er nóg að gera á Akureyri þar sem bærinn blómstrar af menningu og miklu lífi.
„Íbúðin er mjög vel staðsett á Akureyri til að heimsækja norðurhluta Íslands. Fjölskylduherbergið var nógu stórt fyrir fjölskylduna okkar (4 manns). “
Ivan frá Spáni - umfjöllun frá Booking.com
„Mjög fín sturta. Nútímalegt þar sem eignin hefur verið gerð upp. Mæli með".
Janet frá Bandaríkunum - umfjöllun frá Booking.com